8/11/2007

Hann á afmæli í dag


Hann á afmæli i dag, hann á afmæli hann Bragi, hann á afmæli í dag!
Já húsbóndi heimilisins á afmæli í dag og er hvorki meira né minna en 32 ára. Í tilefni dagsins verður kökuboð hér í Háberginu upp úr kl 16 og eru allir velkomnir, tilvalið að koma við upp í Breiðholt eftir gay pride gönguna :)
Við viljum líka senda Huldu frænku í Noregi (systur húsbóndans) innilegar hamingju óskir með 30 ára afmælið!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með Afmælið Bragi. Því miður sá ég þetta innlegg of seint svo ég gat ekki komist í kaffiboðið hefði samt verið meira en til í að hitta ykkur aðeins.
kv.Dagmar

Nafnlaus sagði...

ussh... Farin ad missa hàrid og alt bara!

Nafnlaus sagði...

Til lukku með daginn Gamli.

Nafnlaus sagði...

Ooohhh... ég er ASNI... fannst eins og 11. ágúst ætti að vera merkilegur en gat ómögulega munað það!!! Auðvitað afmælisdagurinn þinn Bragi :) Til hamingju Bragi minn, sjáumst á laugardaginn :) Vona að Eygló og María verði í klappliðinu!!!!

Soffía

Unknown sagði...

Til hamingju með daginn, var því miður upptekinn á norðurlandinu annars hefði verið alveg rakið að koma og fá bita ;)