Síðastliðinn þriðjudag kom sumarið langþráða. Við fjölskyldan skelltum okkur niður í bæ og spókuðum okkur um í sólinni, sem var meira að segja fest á filmu af ljósmyndara Moggans, reyndar fékk Bragi ekki að vera með enda ekki alveg jafn gott myndefni og við mæðgur ;)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Hvaða, hvaða, það myndast allir vel með húfu og snuð :D
Þið eruð svo flottar mæðgur :)
En hvernig er það, á ekkert að blogga meira ???
Innilegar hamingjuoskir med giftingjuna, fretti af rosa studi.
Kvedja
Agusta i Manchester
Skrifa ummæli