1/14/2007

Brúðkaup næsta sumar


Jæja, brúðkaupsundirbúningur er loksins hafinn fyrir alvöru. 23. júní er dagurinn. Mér er sagt að það sé ekki seinna vænna að hefja undirbúning. Var að senda póst á haug af veisluþjónustum.

kokkarnir@kokkarnir.is
veisluhald@veisluhald.is
veislan@veislan.is
veislusalir@veislusalir.is

cocktail@cocktail.is
veislugardur@veislugardur.is
hereford@hereford.is
mensa@mensa.is
skutan@skutan.is
grillmeistarinn@grillmeistarinn.is
grillvagninn@grillvagninn.is
bhe@veislantin.is
veisluborg@veisluborg.is
mad@xnet.is

Ef einhver lesenda okkar hefur hugmynd/ir að skjóta að okkur baunið þeim endilega í athugasemdakerfið.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

www.yndisauki.is, mjög hugmyndaríkar stelpur með góðan mat. Annars get ég ekki séð betur en þið hafið sett saman góðan lista. Gangi ykkur bara vel! Hlakka til!

Nafnlaus sagði...

Ef þið haldið stóra veislu og ykkur vantar Wedding singers, þá er JD laus akkúrat þetta kvöld... :)

Unknown sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
Unknown sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
Unknown sagði...

Vantar ekki stórkokkana í Bauninni á listann!!!

Gangi ykkur sem allra best :)

Sverrir Sigmundarson sagði...

Knekkebrauðið er alltaf gott...