9/02/2006

María er komin


María er komin í heiminn!. Klukkan 00:04 annan september kom María í heiminn í fremur stuttri fæðingu. Við mættum á fæðingadeild LSH klukkan 21:20. Tæpum þrem tímum síðar lá María við brjóst mömmu sinnar með pabba sinn háskælandi yfir sér.

Ég er hamingjusamasti maður í heimi, Eygló er fallegasta kona í heimi og María E. Bragadóttir er yndislegasta vera sem ég hef augum litið.

Mbk
Bragi

16 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ohh þetta er æðislegt Þið eruð algjör yndi öll saman ;)
Bestu kveðjur frá Ásgarðinum

Nafnlaus sagði...

Glæsilegt, innnilega til hamingu.

Nafnlaus sagði...

Frábært....þetta er besta tilfinning í heiminum..... Innilega til hamingju með hana!

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með frumburðinn.

Nafnlaus sagði...

Kæru foreldrar
Innilega til hamingju með gullfallegu prinsessuna. Gangi ykkur vel.

Kveja Aðalbjörg (vinkona Dagmar)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með Maríu Prinzipezzu :)

Luv, Una

Nafnlaus sagði...

Æðislegt :-) Til hamingju Bragi minn og Eygló.... og velkomin í heiminn María :-)

x
solla ósk

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með frumburðinn. Gef pabbanum risastóran vasaklút í sængurgjöf.

kk.,
Sigfús

Nafnlaus sagði...

Woowww.. gullin mín!
Þetta er alveg magnað. Innilega til hamingju með krúsina, hlakka til að sjá´ana!
Matta

Nafnlaus sagði...

Guð hvað hún er falleg. Innilega til hamingju ... þið látið vita þegar maður má koma í heimsókn. Rannsa

Nafnlaus sagði...

Vildi óska ykkur innilega til hamingju með litlu Maríu. Ótrúlega gaman að lesa færslurnar ykkar upp að fæðingu... þetta hefur verið erfið bið fyrir ykkur, sérstaklega fyrir braga.

Hlakka til að fylgjast með nýju fjölskyldunni og vonast til að geta kíkt á ykkur við tækifæri þegar allt róast til að óska ykkur almennilega til hamingju.

Ármann

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju elsku Bragi og Eygló!! :D

Nafnlaus sagði...

Mikið mikið MIKIÐ TIL HAMINGJU með litla GULLMOLANN! :-D
Hlakka til að hitta hana í eigin persónu!!!
Kveðja,
Sigurveig

Nafnlaus sagði...

til hamingjuuuu krúttbollufeitisæti!! þetta er best í heimi...

Nafnlaus sagði...

Fallega skrivad hjaa ther Bragi, Vid i Noregi òskum ykkur til hammingju med Mariu, fallegesta stelpa i heiminum.

"Det viktigste en far kan gjøre for sine barn, er å elske deres mor" ... Hilde lærte meg denne =)!

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með snúlluna

bestu kveðjur,
Ingibjörg (úr HR)