8/28/2006

Biðin


Svona líta menn sem bíða eftir sínu fyrsta barni út.

6 ummæli:

Rannveig sagði...

Hugsum til ykkar og vonum að litla fari að láta sjá sig. Er ekki verið að skokka upp stigana, borða sterkan mat osfrv. :)
Sverrir og Rannveig

Nafnlaus sagði...

Ég fylgist spennt með :)

Gangi ykkur vel!!!

Kveðja,
Soffía

Nafnlaus sagði...

Ég er ekki frá því að þú hafir misst meira hár síðan ég sá þig síðast. Hélt það væri ekki hægt.

Nafnlaus sagði...

:-/ Svona líta þeir út sem bíða eftir fréttum af fæðingu prinsessunnar...
Hlakka til
Matta

Nafnlaus sagði...

Maður bíður spenntur eftir að heyra að barnið sé fætt!
Kv. Maríanna

Nafnlaus sagði...

AAAAHHHHHHRRRRRGGGHHHH

EG VIL VERA FRÆNDI NUNA!!!