8/11/2006

Afmæli

31 er ellefta prímtalan. Þar fyrir utan er 31 fjöldi ára frá því að ég fæddist. Flottur!

Bragi

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með daginn elsku kallinn. Hafðu það sem best :)
Þínir vinir Eiríkur og Elísabet

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn elsku Bragi minn:)Eigðu góðan dag!!!!

Kveðja, Sirrý

Nafnlaus sagði...

31 er líka talan sem maður nefnir þegar maður er 5 ára og er spurður að því hvað amma manns og afi eru gömul!!!
Til lukku með ammæluna ´skan!
Matta

Bragi sagði...

hahahahahaha, matta þú ert svo fyndin!

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælið gamli :) Fylgist spennt með bumbusögum hjá ykkur!!!

Kveðja,
Soffía

P.s. Galdhöppigen var sigrað á miðvikudaginn, einungis 3,5 klst upp!!! Við Dísa skvísa (=Sædís) erum geggjaðar hetjur :)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með "ammlisdaginn" í gær. Nálgast það að verða löglegt gamalmenni með hverjum deginum.....

Nafnlaus sagði...

Það vekur alltaf jafn mikla furðu hjá mér hvað þér tekst alltaf að bæta á þig árunum, alltaf þegar ég held að þú sért kominn í topp, þá kemur eitt enn.

En kærlega til hamingu með daginn í gær

Síðan þegar nær dregur þarf einhver að kenna þér leynihandabandið til að þú fáir öll pabbafríðindin.

Nafnlaus sagði...

Til lukku með daginn Braginsky:)

Luv, Una