Á morgun ökum við af stað áleiðis vestur á firði. Planið er að gista fyrstu nóttina í Stykkishólmi og taka svo Baldur þaðan á fimmtudagsmorgun. Eftir það er ferðalagið að mestu óráðið. Það eina sem er pottþétt er að við ætlum að heimsækja Guðrúnu á Krossi, og stoppa við á Patró. Þar fyrir utan ráða örlaganornirnar.
Bragi
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli