María byrjaði í litla íþróttaskólanum um helgina. Henni fannst ekkert smá gaman og foreldrarnir höfðu ekkert minna gaman af því að fylgjast með tveggja ára skottunni sinni sína listir sínar. Það tók hana smá stund að venjast umhverfinu, vildi fyrst bara vera í fanginu á pabba sínum en svo þegar dagskráin byrjaði þá fór hún innan um hina krakkana og var með.
9/22/2008
María byrjar í íþróttaskóla
María byrjaði í litla íþróttaskólanum um helgina. Henni fannst ekkert smá gaman og foreldrarnir höfðu ekkert minna gaman af því að fylgjast með tveggja ára skottunni sinni sína listir sínar. Það tók hana smá stund að venjast umhverfinu, vildi fyrst bara vera í fanginu á pabba sínum en svo þegar dagskráin byrjaði þá fór hún innan um hina krakkana og var með.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli