4/26/2007

Gleðilegt sumar!

Það hefur lítið verið sett inn af myndum undanfarið vegna tæknilegra örðugleika... En vegna óska aðdáenda Maríu kemur hér smá myndasyrpa :) Er dugleg að æfa sig í hoppurólunni


Alltaf jafn gaman í sundi


Á leiðinni í bað


Gott að grípa í bók í baði


Amma gaf henni Liverpool búning, frændum hennar til mikillar gleði, veit ekki með pabbann ;)


Á leið í háttinn


Að leika með nýja dótið, flottur hattur :)

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæta sæta María....

það var gaman að hitta ykkur mæðgurnar í dag og fá Maríu-knús (og klípur) :)

Nafnlaus sagði...

Fallega stelpa!
Gaman ad fá smá myndasyrpu :)
Knús til ykkar Hábergsbúa!!!

Ebban & Phillinn

Nafnlaus sagði...

sætasta stelpan hennar ømmu kvedja fra afa og ømmu i Egersund.

Nafnlaus sagði...

Þú ert lang sætust :)

Anna sagði...

gaman að sjá myndir af þér María, þú ert ekkert smá sæt stelpa :)
kv. frá Norge, Anna og Kári

Livet på Hålandsmarkå sagði...

hei hei kjære dåken!!Tusen takk for bryllupsinvitasjon!Vi kommer :)
Nydelige bilder av maria! Det blir fantastisk å komma t Island i sommar! Maria er jo blitt så stor nå at hun og Gunnar nok kommer til å leke fint ilag!Blir spennende å se!Vi bestilte billetter i går!Så vi kommer med brask og bram og godt humør 20 juni,og reiser igjen 27!ons-ons!!Gleder oss!Klem fra fam.Aasheim Gunnarsson!

Unknown sagði...

sæta mús!
ragga

Nafnlaus sagði...

Halló halló halló
3 vikna gamalt blogg og pabbinn í fæðingarorlofi Hvað er að gerast :)
Verða kannski bara næst fermingamyndirnar :)
Gengur ekki lengur ... kem í heimsókn á morgun :)
Kv.Ásgarðsbúar