Jæja, það er ekki seinna vænna að skipuleggja páskafríið. Eftirfarandi hugmyndir hafa flogið í gegnum höfuðið á mér:
- Hvannadalshnjúkur m/skíði
- Hrútfellstindar
- Herðubreið
- Fjölskyldustemning í sumarbústað
- Kerlingafjöll m/skíði
- Eyjafjallajökull á skíðum
- Hvannadalshnjúkur (Svínafellsleið)
- Fimmvörðuháls
- Akureyri/Húsavík með fjölskyldunni
- Ísklifur á S-V horninu
- Heima að éta dorritos og horfa á vídjó
Verst að ég á ekki skíði, og ekki klifuraxir.
Bragi
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli