8/18/2006

Reykjavíkurmaraþon Glitnis


Ég ætla að hlaupa 10 km á morgun. Stefni á að ljúka hlaupinu á undir einni klukkustund. Það væri bæting frá æfingum. Geri mér engar gríðarlegar vonir, enda ekki búinn að æfa nema í þrjár vikur. Gott að hafa eitthvað að stefna að samt. Frétti að íþróttaálfurinn verði á svæðinu. Spurning um að verða sér úti um eiginhandaráritun.

Bragi

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Á hvaða tíma hljópstu??

Nafnlaus sagði...

Já hvernig gekk?? Sá þig ekkert!!

kv/Soffía