8/14/2006

Brúðkaup að tæpu ári


Þar sem við Eygló ætlum að gifta okkur 23. júní á næsta ári er ég farinn að spá í þemu fyrir athöfnina og veisluna. Mér datt í hug að hafa Zombie þema, svipað því sem sjá má á myndinni hér að ofan. Ég er viss um að Eygló tekur hugmyndinni fagnandi.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Brilliant hugmynd Bragi minn, best að fara að leita að búningum ;) Hmmm...

Nafnlaus sagði...

Ég vissi að þú myndirfíla þetta

Nafnlaus sagði...

bloggiði og svarið svo ykkur sjálfum??? spennandi líf :) En til hamingju með allt saman. Eygló, passaðu bara að bragi klári ekki allann matinn fyrir krakkanum. Ég kem svo og kenni krakkanum töffaralabbið