7/16/2006

Norðmenn vaða yfir Ísland


Erum með norðmenn í heimsókn. Þau, ásamt hábergsbúunum hafa vaðið yfir landið þvert og endilangt í leit að skemmtilegum upplifunum.

Við skruppum meðal annars á Syðstusúlu, Þingvelli, til Akureyrar og Húsavíkur. Auk þess sem við nutum félagsskaps hvers annars. Hér til hliðar er mynda af hópnum af Gunnari 4. en hann hvílir sig í vagninum. Frá vinstri eru Eygló, Bragi, Gunnar 3., Hilde, Hulda og Sigbjörn. Nánar síðar.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gaman að heyra af ykkur, sætu skötuhjú. Hlakka til endurfunda í ágúst!

kv.
Inga

Sverrir Sigmundarson sagði...

Bragi.. afhverju heldurðu ekki utan um konuna þína í stað þess að vera að káfa á þessum nojjara?

.. ég meina'ða!