1/26/2010

Gleðilegt ár!

Það er allt gott að frétta hér úr Háberginu, það er ekki hægt að segja að við séum duglegir bloggarar... En við setjum alltaf inn myndir reglulega.
Var að setja inn fleiri myndir í desemberalbúmið.